Nokkur austfirsk félög standa fyrir sameiginlegum viðburði í tilefni af kvennafrídeginum á Egilsstöðum á föstudag. Einn skipuleggjenda viðburðarins segir nauðsynlegt fyrir konur að standa saman til að vinna bug á misrétti.
Alls hafa 60 heimili nú þegar fengið úthlutað styrk úr jólasjóð Múlaþings en þeim sjóð ætlað að létta undir hjá öllum þeim heimilum sem glíma við bágindi fyrir jólahátíðina.