Um rúmlega þriggja ára skeið hefur verið unnið að því innan Vopnafjarðarhrepps að uppfylla allar þær kröfur sem þarf til að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og fá þar með vottun sem Barnvænt sveitarfélag. Sú vottun gæti fengist strax í næsta mánuði.