Þessa dagana er á Vopnafirði unnið að umbreytingum á fyrrum sláturhúsi Sláturhúss Vopnfirðinga í Nýtingarmiðstöð þar sem aðstaða verður fyrir þróun og vinnslu matvæla. Samstarf við Háskólann á Akureyri er líka á döfinni.