Tæpur milljarður króna hefur komið austur á land úr styrktarsjóðum þeim er Byggðastofnun hefur umsjón með frá árinu 2018 út árið 2024. Verkefni á vegum Austurbrúar fengið 68% þeirra styrkja.