Þorri Pálmason á Djúpavogi fékk nýverið viðurkenningu í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og sérstakan forvarnabikar keppninnar fyrir hanska til að vernda línuveiðisjómenn fyrir því að fá krókana í hendurnar.