Todor Hristov hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Hattar/Hugins og yfirþjálfari yngri flokka Hattar. Hann þekkir vel til Austurlands eftir glæstan feril með Einherja.