Litla listahátíðin á Reyðarfirði verður haldin öðru sinni á laugardag. Hátíðin hefur vaxið töluvert milli ára. Skipuleggjendur segja ánægjulegt að geta leitt saman listafólk og bæjarbúa á Reyðarfirði.