Eydís Ásbjörnsdóttir, þingmaður frá Eskifirði, minntist tengdamóður sinnar í þingræðu í síðustu viku um leið og hún vakti athygli á mikilvægi þess að landsmenn nýti sér skimanir sem í boði eru fyrir krabbameinum.