Heildar fjárfestingar HEF-veitna næstu fjögur árin munu nema rúmlega 3,7 milljörðum króna en stjórn fyrirtækisins samþykkti fyrir skömmu áætlun næsta árs sem og þriggja ára áætlun 2027 til 2029.