Eldri borgarar í Fjarðabyggð hafa það almennt nokkuð gott ef frá er talið að biðin eftir plássum á hjúkrunarheimilum lengist ár frá ári að sögn formanns Öldrunarráðs sveitarfélagsins.