Hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hafa menn ekki orðið varir við að umgangspestir í byrjun vetrar séu nokkuð meiri en í meðalári þó nokkuð umtalað sé hve margir hafa verið frá störfum vegna veikinda síðustu vikur.