Ágætur gangur í átaki krabbameinsfélaganna á Austurlandi í Bleikum október en fyrir utan söfnun með sölu Bleiku slaufunnar og á ýmsum öðrum munum eru óvenju margir viðburðir á dagskránni fyrir krabbameinssjúka og aðstandendur þeirra allt fram til mánaðarmóta.