Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir um helgina leikverkið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þetta er fyrsta uppfærsla leikfélagsins í þrjú ár. Endurskoða þurfti áformin þegar mikill áhugi reyndist meðal barna og ungmenna að taka þátt í leiksýningunni.