Til stendur að færa allan rekstur Sjóminjasafns Austurlands á Eskifirði undir stjórn Fjarðabyggðar en safnið hefur frá stofnun verið rekið sem sjálfseignarstofnun.