Tólf forvitnileg verkefni hlutu nýverið styrk við seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings þetta árið en í heild námu styrkirnir tveimur milljónum króna.