Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur falið skipulags- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að gera nýja úttekt á húsnæði Nesskóla en þar hefur orðið vart við vatnsleka í kjallara eldri byggingar skólans.