„Það dálítið óþægilegt þegar maður er sestur niður í notalegheitum í sveitinni að heyra skothvelli fyrir utan og finna svo nýdauða fugla skammt frá húsinu, sjá bíla keyra fram og aftur og menn stara í sjónaukum heim að húsinu.“