Vopnafjarðarhreppur hefur, að höfðu samráði við verktakann, frestað lokun Selárlaugar um óákveðinn tíma.