Hönnun og útlit nýs Seyðisfjarðarskóla hefur tekið töluverðum breytingum frá frumtillögum þeim er kynntar voru um þetta leyti á síðasta ári. Þær hugmyndir allar verða kynntar fyrir íbúum á fundi í firðinum á morgun.