Gengi Síldarvinnslunnar í Kauphöllinni hækkaði um hátt í 4% eftir að fyrirtækið sendi frá sér viðvörun um að afkoma þess á síðasta ársfjórðungi yrði betri en búist var við.
Heimastjórn Seyðisfjarðar hefur beint þeim tilmælum til sveitarstjóra Múlaþings að brýnt sé að gangur komist á tillögur þær sem samráðshópur um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á staðnum kynnti fyrir einu og hálfu ári. Lítið hefur þokast síðan.