Búið er að tryggja fjármagn til fyrsti áfanga endurbóta og uppbyggingar á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði en undirbúningur að því að stækka og betrumbæta safnið hefur staðið yfir um skeið.