Innviðaráðherra gefur lítið fyrir mótbárur minni sveitarfélaga sem telja lýðræðislegan rétt íbúa sinna fótum troðinn með tillögum um að ráðherra fái heimild til að sameina sveitarfélög. Fjármálaráðherra segir mestu tækifærin til hagræðingar vera í sameiningu fjölmennustu sveitarfélaganna.