Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Völsungi frá Húsavík í Unbroken-deild kvenna um helgina. Liðin spiluðu tvo leiki, einn á laugardaginn og seinni leikurinn var á sunnudaginn . Lokastöður leikjanna 0-3 og 1-3 fyrir Völsungi í báðum leikjum.
Bæði lið Þróttar í blaki léku útileiki um síðustu helgi. Karlaliðið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ en kvennaliðið gegn HK í Kópavogi.
Bæði lið Þróttar spiluðu tvo leiki við Þrótt Reykjavík í efstu deildunum í blaki um helgina. Úrslitin urðu önnur en heimaliðin stefndu að.
Þróttur átti ekki roð í KA þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í blaki á Akureyri í gærkvöldi. KA vann leikinn 3-0 og hafði yfirburði í öllum hrinum.
Blaklið Þróttar léku sína fyrstu heimaleiki á þessari leiktíð þegar HK kom í heimsókn um helgina. Karlaliðið vann sinn leik en kvennaliðið spilaði tvo leiki og tapaði báðum.