Íbúar á Austurlandi eru latari en íbúar annarra landshluta við að spenna á sig bílbelti samkvæmt nýrri könnun. Þeirra sem látist hafa í umferðarslysum verður minnst um helgina víða um land, meðal annars með athöfnum á Breiðdalsvík, Egilsstöðum og Eskifirði.