Landsvirkjun hefur í rúmt ár staðið fyrir frumrannsóknum á möguleikum á nýtingu vindorku á Fljótsdalsheiði. Engar ákvarðanir liggja enn fyrir um frekari framkvæmdir.