Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fulltrúar Landsnets og Rarik undirrita í dag viljayfirlýsingu um aðgerðir í orkumálum á Norðausturlandi. Yfirlýsingin kemur í kjölfar greiningar á stöðunni þar sem skort hefur öfluga tengingu og hringtengingu. Málið hefur helst strandað á því hver greiði fyrir framkvæmdina.