Eitt smit enn

Nýtt Covid-19 smit hefur verið staðfest á Reyðarfirði. Smit þar eru alls orðin 25 talsins á rúmri viku.

Í tilkynningu aðgerðastjórnar almannavarna á Austurlandi er varað við að enn sé hætt á að smit greinist en eftir miklar aðgerðir síðustu daga er vonast til að þau verði innan sóttkvíar, líkt og var í þessu tilfelli.

Alls eru 27 í einangrun í fjórðungnum og 40 í sóttkví.

Hvatt er til áframhaldandi aðgæslu í hvívetna þar sem ástandið sé enn viðkvæmt.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.