Opinn framboðsfundur

Austurfrétt/Austurglugginn, í samvinnu við Valaskjálf, standa fyrir opnum framboðsfundi í Valaskjálf, Egilsstöðum fimmtudagskvöldið 16. september klukkan 20:00


Til fundarins hefur verið boðið fulltrúum allra flokka sem bjóða fram í Norðausturkjördæmi.

Að loknum framsöguræðum munu frambjóðendur svara spurningum kjósenda.

Viðburð fundarins á Facebook má nálgast hér.

Streymt verður frá fundinum á YouTube-rás Austurfréttar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.