Starfsmenn í heimaþjónustu vilja félagsmálastjóra áfram
Átta starfsmenn félags- og heimaþjónustu sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í Neskaupstað hafa sent bæjarráði Fjarðbyggðar mótmælabréf vegna starfsloka Sigríðar Stefánsdóttir, félagsmálastýru.

Átta starfsmenn félags- og heimaþjónustu sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í Neskaupstað hafa sent bæjarráði Fjarðbyggðar mótmælabréf vegna starfsloka Sigríðar Stefánsdóttir, félagsmálastýru.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.