Starfsmenn í heimaþjónustu vilja félagsmálastjóra áfram

Átta starfsmenn félags- og heimaþjónustu sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í Neskaupstað hafa sent bæjarráði Fjarðbyggðar mótmælabréf vegna starfsloka Sigríðar Stefánsdóttir, félagsmálastýru.

 

Image„Við undirrituð, starfsmenn félags- og heimaþjónustu í Neskaupstað, mótmælum harðlega því að starfslok hafi verið gerð við forstöðukonu félagsmálasviðs Fjarðabyggðar. Aldrei hefur borið skugga á samstarf okkar við hana sem yfirmann og furðum við okkur á því að ekki virðist áhugi vera lengur á starfskröfum hennar innan stjórnsýslu Fjarðabyggðar,“ segir í bréfinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.