Úrslit í heimastjórnarkosningum

Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í nýju sveitarfélagi á Austurlandi síðasta laugardag voru kosnir tveir aðalmenn og tveir varamenn í fjórar heimastjórnir sem fara munu með málefni hvers þess sveitarfélags sem sameinast.

Á laugardagskvöld voru aðeins tilkynnt atkvæði aðalmanna en nú liggja einnig fyrir atkvæði varamanna. Úrslitin urðu eftirfarandi:

Borgarfjörður
Aðalmenn
Alda Marín Kristinsdóttir, 30 atkvæði
Ólafur Arnar Hallgrímsson, 27 atkvæði
Varamenn
Björn Aðalsteinsson, 5 atkvæði
Jón H. Sigmarsson, 4 atkvæði
Næstur inn
Jakob Sigurðsson

Djúpivogur
Aðalmenn
Kristján Ingimarsson, 47 atkvæði
Ingi Ragnarsson, 41 atkvæði
Varamenn
Sigrún Eva Grétarsdóttir, 28 atkvæði
Bergþóra Birgisdóttir, 16 atkvæði
Næstur inn
Þórir Stefánsson

Fljótsdalshérað
Aðalmenn
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, 463 atkvæði
Jóhann Gísli Jóhannsson, 163 atkvæði
Varamenn
Björgvin Stefán Pétursson, 108 atkvæði
Skúli Björnsson, 90 atkvæði
Næstur inn
Sveinn Jónsson

Seyðisfjörður
Aðalmenn
Ólafur Hr. Sigurðsson, 171 atkvæði
Rúnar Gunnarsson, 76 atkvæði
Varamenn
Skúli Vignisson 36 atkvæði
Aðalheiður Borgþórsdóttir, 26 atkvæði
Næstur inn
Svandís Egilsdóttir

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.