Grunur um laumufarþega með Norrænu

norronaHorft var eftir laumufarþega þegar Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði í morgun en enginn slíkur fannst. Ferjan var annars sneisafull af farþegum og fragt.

Lesa meira

Bjargar ferðamönnum reglulega úr Austdalsá: Snýst um heildstæða nálgun á Ísland sem áfangastað

olafur orn skalanesi agust14Staðarhaldari á Skálanesi í Seyðisfirði segir þörf á framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu til að tryggja öryggi þeirra sem heimsækja Ísland. Henni verði líka að fylgja fjármagn í takt við arð ríkisins af greininni. Staðarhaldarar hafa reglulega komið ferðamönnum til aðstoðar í Austdalsá síðustu ár. Áin er óbrúuð þótt brú liggi tilbúin á hafnarbakkanum á Seyðisfirði.

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar settu á sig sorgarbönd: Lakari stöðu kvenna er viðhaldið

hjukrunarfraedingar fsn sorgarbond 19062015 webHjúkrunarfræðingar og nemar við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað söfnuðust saman utan við húsið í gær á 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og settu á sig sorgarbönd. Með því vildu þær mótmæla lögum sem sett voru á verkfall hjúkrunarfræðinga og minna á lakari stöðu kvenna í samfélaginu.

Lesa meira

Banaslys á Seyðisfirði

logreglan
Ung kona lést í bílslysi á Seyðisfirði rétt fyrir miðnætti í gær og önnur liggur alvarlega slösuð á Landsspítalanum.

Lesa meira

Ferðamenn dregnir upp úr Austdalsá

torleidi skalanes austdalssaBjörgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði var kölluð út nú síðdegis þegar beiðni um aðstoð barst frá tveimur erlendum ferðalöngum sem fest höfðu bílaleigubíl sinn á leiðinni í Skálanes, nánar tiltekið í Austdalsánni.

Lesa meira

Seyðisfjörður: Haldið verður upp á afmælið en með alvarlegri blæ

huginn 100ara 0018 webHátíðarhöld í tilefni 120 kaupstaðarafmælis Seyðisfjarðar hefjast í kvöld. Reikna má með einhverjum breytingum á dagskránni en bæjarbúar eru í áfalli eftir hörmulegt bílslys sem varð þar á þriðjudagskvöld. Rúmlega tvítug stúlka fórst í því og önnur liggur alvarlega slösuð á Landsspítalanum.

Lesa meira

Feneyjalistamaður vinnur landamerkjadeilu

moskan buchel webHéraðsdómur Austurlands dæmdi nýverið listamanninum Christoph Jules Buchel og Nínu Magnúsdóttur konu hans í vil í deilu um landamerki tveggja jarða utarlega í Seyðisfirði. Þau höfðu áður verið sýknuð af kröfum í gagnstefnu í sama máli.

Lesa meira

Um 900 manns í fyrstu sumarferð Norrænu

norronaÁ milli 800 og 900 manns komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun en ferjan er nú komin á sumartíma sinn á fimmtudögum. Lögreglumenn fræddu ferðamenn um reglur um utanvegaakstur á hafnarbakkanum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar