Yfir 93% þeirra sem kusu hjá AFLi studdu verkfall

afl93,4% þeirra félagsmanna AFLs starfsgreinafélags sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambands Íslands kusu með verkfalli. Verkfallsaðgerðir hefjast í næstu viku.

Lesa meira

Sumargjöf til íbúa Djúpavogshrepps

djupivogur mai14Sveitarstjórn Djúpavogshrepps hefur lengi lagt áherslu á verndun náttúrunnar. Íbúar eiga von á sérstakri sumargjöf í þeim anda í vikunni.

Lesa meira

Búið að opna yfir Breiðdalsheiði og Öxi

oxi april2015 mokstur vgMokstursmenn frá Vegagerðinni hafa í vikunni unnið að því að opna vegina yfir Breiðdalsheiði og Öxi. Talsmaður Vegagerðarinnar segir opnanirnar á fjallvegunum hafa gengið vel.

Lesa meira

Styðja kröfu um 300 þúsund króna lágmarkslaun

sjomadur fundurStjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi styður kröfu Starfsgreinasambands Íslands um að lágmarkslaun skuli hækkuð í 300 þúsund krónur á mánuði.

Lesa meira

Treysta því að bankaþjónusta skerðist ekki

bdalsvik hh1Sveitarstjórn Breiðdalshrepps treystir því að bankaþjónusta í byggðarlaginu skerðist ekki frekar en orðið er eftir yfirtöku Landsbankans á Sparisjóði Vestmannaeyja fyrir skemmstu. Þetta kemur fram í bókun frá síðasta sveitarstjórnarfundi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar