13. nóvember 2024
Svifryk frá Sahara klæðir Austurlandið eftir hvassviðri næturinnar
Það ekki óþekkt að ryk- eða sandstormar af hálendinu dreifist yfir austfirsk fjöll og dali við tileknar aðstæður. Hins vegar mjög óvenjulegt að slíkt berist alla leiðina frá miðbaug í Afríku eins og raunin hefur verið síðasta sólarhring eða svo.