22. október 2024
Gerlamengun í neysluvatni Hallormsstaðar vegna bilunar
Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) tók í gær sýni úr neysluvatni íbúa í Hallormsstað en þar varð vart gerlamengunar í síðustu viku. Ljóst verður síðar í vikunni hvort tekist hafi að komast fyrir frekari mengun.