18. október 2024
Skerða stuðningsþjónustu við eldri borgara í Fjarðabyggð
Frá og með áramótum þurfa eldri borgarar sem notið hafa heimaþrifa gegnum stuðningsþjónustu sveitarfélagsins að ganga gegnum sérstakt mat til að fá þá þjónustu áfram. Ellegar verður fólk sjálft að verða sér úti um slíka þjónustu.