22. nóvember 2012 Jónas Sig og Ómar Guðjóns á ferð um Austurland Tónlistarmennirnir Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson eru á ferð um landið og heimsækja Austurland í vikunni. Tvennir tónleikar eru þegar búnir.
Fréttir Reyna að snúa við neikvæðri íbúaþróun: Breiðdalshreppur auglýsir eftir fólki „Ertu til í að breyta til?“ er fyrirsögn auglýsingar sem Breiðdalshreppur birti í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Þar er auglýst eftir fólki með „kjarki og þor“ sem hafi áhuga á að flytja í sveitarfélagið. Sveitarstjórinn segir menn hafa ákveðið að reyna nýjar leiðir til að laða að fólk í Breiðdalinn.
Fréttir Mannauður sem þurfti ekki að tapast en kaus að tapa sér Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, segist á tímabili ekki hafa verið viss um hverjir stjórnuðu sveitarfélaginu, bæjarfulltrúar eða forsvarsmenn leikskóla sveitarfélagsins. Miklar deilur urðu síðasta skólavetur um sameiningar leikskólanna á Fljótsdalshéraði.