13. nóvember 2012 Þver flutningabíll lokaði Fjarðarheiði í þrjá tíma Vegurinn yfir Fjarðarheiði var lokaður í tæpar þrjár klukkustundir í gærkvöldi eftir að flutningabíll fór þar þversum á veginum um kvöldmatarleytið.
13. nóvember 2012 Trufla álverin landsnetið og valda skaða á raftækjum? Skemmdir á rafmagnstækjum virðast hafa aukist vegna tíðra rafmagnssveiflna. Bilanir í búnaði stóriðju auka sveiflurnar og koma harkalega niður á almennum notendum.
Fréttir Erna Indriða: Ríkisstjórnin hefur staðið sig ákaflega vel Erna Indriðadóttir, sem um helgina hafnaði í öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar, er þeirrar skoðunar að flokksmenn þar hafi valið öflugan lista. Hún segir mikilvægt að koma því á framfæri í vetur að ríkisstjórnin, undir þeirra forustu, hafi staðið ákaflega við erfiðar aðstæður.