Fréttir Enn ekkert ferðaveður eystra Veðrið á Austurlandi er heldur tekið að lagast. Fjallvegir eru þó enn ófærir og ekkert ferðaveður á svæðinu. Ekki er gert ráð fyrir að veðrið lagist að ráði fyrr en í fyrramálið.
Fréttir Snarvitlaust veður: Skólahaldi víða aflýst Skólahald fellur víða niður á Austurlandi í dag vegna veðurs. Björgunarsveitir hafa verið á ferðinni til að aðstoða fólk í vandræðum. Ekki er von á að veðrið gangi niður fyrr en aðfaranótt sunnudags.