17. október 2012 Brynhildur orðuð við fyrsta sætið hjá Bjartri framtíð: Stefanía skoðar stöðuna Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins, er samkvæmt heimildum Austurfréttar líkleg til að verða í efsta sæti lista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningar. Stefanía Kristinsdóttir skoðar stöðuna en Elvar Jónsson segist ekki á leið í framboð.
Fréttir Klakveiðin gekk vel í Breiðdalsá „Við fengum góða fiska í klakið, yfir 100 fiska sem við náðum í allt,“ sagði Þröstur Elliðason forstjóri Strengja er við hittum hann við ádrátt í Breiðdalsá fyrir nokkrum dögum.