30. september 2012 Erna Indriða í framboð fyrir Samfylkinguna Erna Indriðadóttir stjórnsýslufræðingur og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, í prófkjöri flokksins sem fram fer dagana 9. og 10. nóvember.
30. september 2012 Dæmdur fyrir að slá lögreglumann hnefahöggi Karlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur til skilorðsbundinnar refsingar í héraðdsómi Austurlands fyrir að slá lögreglumann við skyldustörf hnefahöggi í gagnaugað. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til greiðrar játningar og ungs aldurs geranda.
Fréttir Austfirskir sundstaðir undirmannaðir Heilbrigðiseftirlit Austurlands áminnir sundstaði um að fylgja reglum um sundlaugarvörslu. Eftirlitinu er víða ábótavant í fjórðungnum.