16. september 2024
Þrefalt meira safnaðist í brotajárnssöfnun Múlaþings en fyrir ári
Sú breyting milli ára við brotajárnssöfnun í dreifbýli Múlaþings að sækja grófan úrgang beint að bæjum í stað þess að staðsetja gáma á tilteknum stöðum hafði í för með sér að tæplega 200% meira brotajárn safnaðist.