16. september 2025
Telja stefnuleysi í orkumálum bjóða upp á brask af hálfu fjársterkra aðila
Á meðan ekki er til heilstæð stefna hvað varðar orkuframleiðslu og orkunýtingu á Austurlandi og annars staðar í landinu, er hætta á því að fjársterkir aðilar, oft erlendir, spilli náttúru landsins til þess eins og selja orkuna hæstbjóðanda.