31. október 2025
Framúrskarandi fyrirtækjum á Austurlandi fækkar um eitt milli ára
Eftir linnulitla fjölgun austfirskra fyrirtækja sem komast á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki síðustu árin fækkar aðeins í þeim hópi nú frá síðasta ári samkvæmt glænýjum lista fyrir árið 2025 sem birtur var síðdegis í gær.