Orkumálinn 2024

Úrkoman hvað mest í Mjóafirði

Ekki hafa borist neinar tilkynningar enn um snjóflóð á Austfjörðum um helgina þótt óvissustigi hafi verið lýst yfir á svæðinu á laugardagskvöld og gripið til rýminga á Seyðisfirði og Norðfirði. Talsvert hefur þó snjóað á svæðinu.

Lesa meira

Minni snjókoma í nótt en óttast var

Ekki hafa borist nein tíðindi af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt en gripið var til rýminga á Seyðisfirði og Norðfirði í gærkvöldi. Útlit er fyrir lokanir á fjallvegum þar til á morgun.

Lesa meira

Ráðherra bakkar með þjóðlendukröfur

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að Óbyggðanefnd fresti málsmeðferð þjóðlendna á svæði 12, eyjum og skerjum, þannig að unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum.

Lesa meira

Einkaþotan áfram á Egilsstöðum

Búið er að afla upplýsinga sem skýra eignarhald portúgalskrar einkaþotu sem kyrrsett var á Egilsstaðaflugvelli í síðasta mánuði. Vélin er þó ekki enn flugfær.

Lesa meira

Von á öðrum úrkomubakka á morgun

Þörfin á rýmingum vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og Norðfirði verður metin á ný í fyrramálið. Fjallvegir fjórðungsins hafa verið lokaðir í dag.

Lesa meira

Meðalaldur á Austurlandi töluvert yfir því sem raunin er á landsvísu

Þann 1. janúar 2024 bjuggu 95 einstaklingar í Fljótsdalshreppi, 60 karlmenn og 35 konur, en þar ekki búið fleiri síðan árið 2009 samkvæmt nýrri aðferð Hagstofu Íslands við mannfjöldatalningar. Meðalaldur íbúa hreppsins að nálgast fimmta tuginn eða 47,1 ár nákvæmlega sem er langhæsti meðalaldur á Austurlandi.

Lesa meira

Kvörtun vegna skipulagsbreytinga í Fjarðabyggð vísað frá

Umboðsmaður Alþingis vísaði frá kvörtun sem embættinu barst vegna þeirrar ákvörðunar sveitarfélagsins Fjarðabyggðar að vegna skipulagsbreytinga skyldi leggja niður safnastofnun og sameina undir einum hatti menningarstofu.

Lesa meira

Deilur í hreppsnefnd Vopnafjarðar um tímabundna ráðningu verkefnastjóra

Minnihlutinn í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps gagnrýnir hvernig staðið var að ráðningu verkefnastjóra sveitarstjórnar á sama tíma og auglýst sé eftir sveitarstjóra til frambúðar. Oddviti sveitarstjórnar segir að vinna þurfi að framgangi mikilvægra mála í hreppnum. Hann óttast ekki að tímabundin ráðningin fæli umsækjendur frá.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.