Útlit fyrir góða rjúpnaveiði

Rjúpnaveiðtímabilið hófst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Á vef umhverfsstofnunar kemur fram að veiðdögum hefur verið fjölgað í 22, veiða má alla daga vikunnar nema miðvikudaga og fimmtudaga.

Lesa meira

Frumsýning á Línu Langsokk

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á morgun 5.nóvember barnaleikritið Línu Langsokk í hátíðarsalnum í Alþýðuskólanum á Eiðum. Karen Ósk Björnsdóttir og leikstjórn er í höndum Jóels Sæmundssonar.

Lesa meira

Vopnafjarðarhreppur gerir upp lífeyrissjóðsgreiðslur

Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps samþykkti á aukafundi í gærmorgun að tryggja að engar skerðingar yrðu á lífeyrissréttindum starfsmanna vegna þess að hreppurinn greiddi of lág iðgjöld um ellefu ára skeið. Sveitarfélagið hyggst gera kröfu um að lífeyrissjóðurinn Stapi komi að málinu. Sjóðsfélagar kalla eftir frekari upplýsingum frá hreppnum um meðferð málsins.

Lesa meira

Framhaldsuppboði á Eiðum frestað

Ekki varð af framhaldssölu á Eiðum í dag, en framhaldsuppboð á eigninni hafði verið auglýst eins og fram kemur í frétt hér á austurfrett.is frá 29. október.
Lárus Bjarnason, sýslumaður, var hálfnaður á leið sinni til Eiða þegar boð komu frá Landsbankanum, sem var eini uppboðsbeiðandinn, um að bankinn hefði afturkallað beiðnina.

Lesa meira

HAUST hótar Olís dagsektum

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hefur gefið Olíuverzlun Íslands frest til 15. desember til að ljúka úrbótum við stöð olíufélagsins í Fellabæ. Eftirlitið hefur ítrekað þrýst á félagið um að koma málum þar í lag.

Lesa meira

Nýr leikskóli rísi í nágrenni Fellaskóla

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að hefja undirbúning að byggingu nýs leikskóla við hlið Fellaskóla í Fellabæ. Upphaflega stóð til að byggja við núverandi leikskóla, Hádegishöfða, en frá því hefur nú verið fallið.

Lesa meira

„Á Dögum myrkurs njótum við þess að vera saman“

Hátíðin Dagar myrkurs verður haldin á Austurlandi 30. október - 3. nóvember. Að venju verður mikið um að vera á þessari sameiginlegu byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi.  Markmiði hátíðarinnar er að leggja áherslu á viðburði sem hvetja til samveru íbúa. 

Lesa meira

Öræfahjörðin í Bókakaffi

Dr. Unnur Birna Karlsdóttir kynnti nýútkomna bók sína, Öræfahjörðin - saga hreindýra á Íslandi, í Bókakaffi á laugardaginn var. 

Bókin, sem er í flokki fræðirita, er mikið verk, 283 blaðsíður og prýdd fjölda ljósmynda, þar á meðal eftir Skarphéðinn G. Þórisson, sem er hreindýrasérfræðingur Náttúrustofu Austurlands.

Lesa meira

Búið að koma upp laxahliðum í Vesturdalsá

Búið er að koma upp þremur hliðum í Vesturdalsá í Vopnafirði sem nema merki frá löxum sem synda í ánni. Hliðin eru hluti af umfangsmiklu rannsóknaverkefni á lífi villta Norður-Atlantshafslaxsins.

Lesa meira

„Mun auðvitað stórskaða fyrirtækin og samfélögin hér eystra“

Við bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins sem fram fóru á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi kom í ljós að engin loðna fannst við austan við Ísland. Framvæmdarstjóri Síldarvinnslunnar telur þetta gríðarlegt högg. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.