23. október 2025 Ekki enn búið að skipa lögreglustjóra Nýr lögreglustjóri á Austurlandi hefur ekki enn verið skipaður þótt staðan hafi verið laus í meira en hálft ár. Skipan sýslumanns hefur verið framlengd.
22. október 2025 Fjórir meiddir eftir árekstur á Fagradal Loka þurfti veginum yfir Fagradal í dag eftir árekstur. Fjórir einstaklingar meiddust í slysinu en enginn alvarlega. Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðalanga ofan af Fjarðarheiði en í óhöppum þar urðu ekki meiðsli á fólki.
22. október 2025 Tillaga um fækkun kjörinna fulltrúa felld hjá sveitarstjórn Múlaþings Þrátt fyrir allnokkrar umræður meðal sveitarstjórnarfulltrúa Múlaþings á síðasta sveitarstjórnarfundi varðandi þá tillögu að fækka beri kjörnum fulltrúum varð niðurstaðan sú að tillagan var felld að sinni.
Fréttir Björgunarsveitir kallaðar út á Fjarðarheiði Búið er að kalla út björgunarsveitir bæði frá Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði til að aðstoða ökumenn sem lent hafa í vanda á Fjarðarheiði í morgun.
Fréttir Röð út á götu á dekkjaverkstæðum Brjálað hefur verið að gera hjá austfirskum dekkjaverkstæðum síðan í gær eftir að fyrsti snjór vetrarins féll í byggð.
Fréttir Fjarðarheiði lokað eftir að bílar fóru út af Veginum yfir Fjarðarheiði var lokað rétt fyrir klukkan tíu í morgun eftir að bílar lentu í vanda þar vegna slæmra akstursskilyrða. Óvíst er um opnun hennar í dag.