Reyna að hindra landbrot í Kringilsárrana

Landsvirkjun hefur gripið til aðgerða til að hindra landbrot Hálslóns í Kringilsárrana sem víða nær orðið inn fyrir mörk friðlandsins. Sérfræðingar hafa lýst áhyggjum af vaxandi landbroti.

Lesa meira

Minna íbúa á að læsa húsum sínum

Lögreglan á Egilsstöðum minnir íbúa á að vera á varðbergi og læsa húsum sínum. Tilkynningar hafa borist um grunsamlegar mannaferðir á svæðinu.

Lesa meira

Fyrstu tarfarnir felldir strax eftir miðnætti

Sex leiðsögumenn hafa tilkynnt sig til veiða á fyrsta degi hreindýraveiðitímabilsins sem hófst á miðnætti. Umsjónarmaður veiðanna segir alltaf spennu á fyrsta degi þótt færri séu líklega á ferðinni nú en oft áður.

Lesa meira

„Kemst eins nálægt því að upplifa bardaga og hægt er”

„Ég held að nýting á sýndarveruleikatækninni muni aukast mjög í miðlun á sögu og ýmsu öðru á næstu árum. Það er gaman fyrir okkur að vera í fararbroddi í þeim málum, en alveg sama hvaða tækni er nýtt þá skiptir innihaldið alltaf mestu máli, að hafa einhverju sögu að segja,” segir Borgfirðingurinn Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri sögusetursins, 1238 Baráttan um Ísland, sem staðsett er á Sauðárkróki.

Lesa meira

Áfrýjar gæsluvarðhaldi til Landsréttar

Karlmaður, sem í gær var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af héraðsdómi Austurland hefur ákveðið að áfrýja úrskurðinum til Landsréttar. Hann er sakaður um tilraun til manndráps með að hafa stungið annan mann með hnífi.

Lesa meira

Meintur gerandi yfirheyrður síðar í dag

Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú lífshættulega árás eftir að maður var stunginn með hnífi í heimahúsi í Neskaupstað um miðnætti. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins.

Lesa meira

Hoffellið til makrílveiða í kvöld

Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar heldur til makrílveiða í kvöld. Venus frá Vopnafirði er þegar kominn á miðin. Skip Eskju fara út um helgina en enn eru nokkrir dagar í að vinnsla byrji hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað.

Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við Kröflulínu 3

Framkvæmdir eru hafnar í tengslum við reisingu Kröfulínu 3, nýrrar háspennilínu milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdalsstöðvar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.