Orkumálinn 2024

Konur taka af skarið

„Markmiðið með námskeiðunum er að valdefla og hvetja konur til þess að taka þátt og hafa áhrif innan verkalýðshreyfingarinnar,” segir Kristín Heba Gísladóttir sem stendur fyrir námskeiðinu Konur taka af skarið á Egilsstöðum á laugardaginn.

Lesa meira

Fjarðabyggð í samvinnu við Villiketti á Austurlandi

„Hægt og rólega, á mjög mjúkan hátt munum við ná að gera starf Villikattanna óþarft vegna þess að kettirnir ná ekki að fjölga sér,” segir Anna Berg Samúelsdóttir, umhverfisstjóri Fjarðabyggðar, en sveitarfélagið undirritaði á dögunum samning við dýraverndunarfélagsið Villikettir á Austurlandi með það að markmiði að félagið sjái um föngun vergangs- og villikatta á svæði þess.

Lesa meira

Ferðalangar strandaglópar í Álftafirði

Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi hefur verið kölluð út til aðstoðar ferðalöngum í Álftafirði sem treysta sér ekki áfram vegna veðurs. Á Vopnafirði hefur björgunarsveitin Vopni þurft að hefta fok.

Lesa meira

Norsk herflugvél á Egilsstaðaflugvelli

Margir Egilsstaðabúar ráku upp stór augu í dag þegar grá herflutningavél lenti á flugvellinum laust eftir hádegi. Um var að ræða vél frá norska flughernum sem ber nafnið Idunn.

Lesa meira

Hálf milljón of hár þröskuldur til þátttöku í nýsköpunarverkefni

Frumkvöðlar á landsbyggðinni geta þurft að yfirstíga háa þröskulda í formi ferðakostnaðar til að geta haft aðgang að stuðningi sem frumkvöðlum á höfuðborgarsvæðinu stendur til boða. Slíkt er vont fyrir svæði sem þurfa sárlega á nýsköpun að halda.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.