Íslandspóstur tilbúinn í viðræður

ImageÍslandspóstur er tilbúinn í viðræður við sveitarfélagið Fjarðbyggð um framtíð afgreiðslu fyrirtækisins á Stöðvarfirði. Allir möguleikar koma til greina.

 

Lesa meira

Metveiði í Selá enn eitt árið

Metveiði var í Selá í Vopnafirði sjötta árið í röð. Útlit er fyrir að fleiri en tvö þúsund laxar veiðist þar þetta sumarið.

 

Lesa meira

Ormarr nýr útibússtjóri Íslandsbanka

ormarr_orlygsson.jpgOrmarr Örlygsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Hann tekur við starfinu af Páli Björgvini Guðmundssyni sem á miðvikudag sest í stól bæjarstjóra Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Sparisjóður Norðfjarðar býður Stöðfirðingum í viðskipti

sparisjodur_norrdfjardar.jpgForsvarsmenn Sparisjóðs Norðfjarðars skoða hvaða þjónustu þeir geti veitt Stöðfirðingum. Mikil reiði hefur verið á staðnum síðan Landsbankinn lokaði afgreiðslu sinni þar í byrjun mánaðarins. Fulltrúar sparisjóðsins verða á Stöðvarfirði á morgun.

 

Lesa meira

Rúðum rústað í vörubíl

logreglumerki.jpgNokkuð tjón varð þegar ráðist var á mannlausan vörubíl í Neskaupstað um seinustu helgi. Málið er upplýst.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Vinstri flokkarnir hafa gert allt vitlaust

Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Mikil vinna, léleg laun

tryggvi_thor.jpgTryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir það hafa komið sér á óvart þegar hann settist á þing hversu lág laun þingmenn legðu á sig fyrir mikla vinnu. Þau séu jafnvel hættulega lág.

 

Lesa meira

Drottning Belgíu heimsótti Vopnafjörð

vopnafjordur.jpgPaola, drottning í Belgíu, kom óvænt til Vopnafjarðar með skemmtiferðarskipi í gærmorgun. Farþegar úr skipinu skoðuðu sig um í Mývatnssveit.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.