Ástæða til bjartsýni á Seyðisfirði á næstu árum

Bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar segir ástæðu til bjartsýni í sveitarfélaginu á næstu árum þar sem tiltekt í fjármálum sveitarfélagsins sé að skila árangri. Eins sé tekið eftir bænum á heimsvísu og það sé að þakka mikilli vinnu.

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2017?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu.

Lesa meira

Skúli Óskarsson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ

Skúli Óskarsson, kraftlyftingamaður frá Fáskrúðsfirði, var í gærkvöldi tekinn inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Skúli er annar Austfirðingurinn sem útnefndur er í heiðurshöllina.

Lesa meira

Var Skriðdalsvegurinn hrossakaup á lokasprettinum?

Þingmaður Miðflokksins segir furðulegt hvernig hálfum milljarði hafi verið bætt við til framkvæmda á veginum í botni Skriðdals milli umræðna um fjárlög ársins 2018 þegar brýnni verkefni á Austurlandi bíði afgreiðslu.

Lesa meira

Útgáfa byggingarleyfis valt á skýringum matskenndra lagaákvæða

Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur verið sýknað af öllum kröfum eigenda hluta hluta húseignar á Fáskrúðsfirði um að greiða þeim lögmannskostnað sem þeir lögðu út í við að gæta hagsmuna sinna. Sveitarfélagið gaf út leyfi til að breyta þeim hluta hússins sem þeir áttu ekki og afturkallaði það svo. Dómurinn bendir á að lagaákvæði um útgáfu byggingaleyfa séu misvísandi.

Lesa meira

Sigrún Blöndal hættir í sveitastjórnarmálum

Sigrún Blöndal, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og oddviti Héraðslistans í bæjarstjórn Fljótsdalshérað, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í sveitastjórnarkosningunum í vor. Hún segir tíma til kominn að snúa sér að nýjum verkefnum.

Lesa meira

Takmörkuð umhverfisáhrif af efnistöku við Eyri

Ekki er talið að vinnsla á 520 þúsund rúmmetrum á efni úr sjó við Eyri í Reyðarfirði hafi teljandi áhrif á umhverfið í nágrenninu. Þar er eitt stærsta setsvæðið á grunnsævi í firðinum.

Lesa meira

Ætla að loka hringnum fyrir páska

Ný hraðhleðslustöð Orku náttúrunnar (ON) var tekin í notkun á Egilsstöðum í dag. Þrjár slíkar stöðvar varða komnar í gagnið í upphafi nýs árs.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.